
Watch Ástríkur og Steinríkur gegn Sesari Full Movie
Litla Gaulverjaþorpið úr sögunum um Ástrík og Steinrík á í vandræðum. Það er eina þorpið í landinu sem ekki er undir yfirráðum Rómverja. Þegar skattheimtumaðurinn Claudius Incorroptus fær engan skatt frá þorpinu, þá kemur Július Sesar keisari í eigin persónu til þorpsins tli að sjá hvað er svona sérstakt við andspyrnu þeirra. Sérstakur töfradrykkur er bruggaður í þorpinu af seiðkarli þorpsins, en þeir sem drekka hann fá ofurkrafta. Og Steinríkur, sem datt í pottinn með töfraseiðinu þegar hann var barn, hefur verið ósigrandi allar götur síðan. Með hjálp Tullius Destructivus þá reyna Rómverjar með ráðabruggi miklu, að fá Steinrík og seiðkarlinn í sínar raðir, tli að ná að þurrka þorpið af yfirborði Jarðar. En hver og einn þorpsbúi hefur sínar eigin hugmyndir um framhaldið.