
Watch Pokémon: Fyrsta myndin - Mewtwo á móti Mew Full Movie
Þegar hópi vísindamanna er boðinn styrkur til genarannsókna, ef þeir samþykkja að reyna að klóna mesta Pokémon allra tíma, Mew, þá gengur það mjög vel, og Mewtwo fæðist. En Mewtwo er bitur og áttar sig ekki á tilganginu í lífinu, og drepur meistara sína. Til að verða mesti Pokémon allra tíma þá efnir hann til keppni um að hver sem er geti keppt við hann og Pokémoninn hans. Ash og vinir hans eru einn af fáum hópum þjálfara sem standast fyrstu prófraunina og búa sig undir stríð. En þeir átta sig fljótt á því að til stendur að búa til fleiri klóna af Mew og komast að markmiði Mewtwo fyrir Jörðina....