
Watch Járnrisinn Full Movie
Myndin segir sögu níu ára stráks að nafni Hogarth Hughes sem vingast við sakleysislegt risavélmenni utan úr geimnum. Á sama tíma kemur ofsóknaróður útsendari stjórnvalda að nafni Kent Mansley, í bæinn, ákveðinn í að koma risanum fyrir kattarnef með öllum mögulegum ráðum. Nú þarf Hogarth að vernda risann með því að halda honum á ruslahaug Dean McCoppin.