
Watch Svampur Sveinsson Full Movie
Það eru vandræði í uppsiglingu í Bikini Bottom. Einhver er búinn að stela kórónu Neptúnusar, og allt bendir til þess að yfirmaður Svamps Sveinssonar, Hr. Krabbi, sé sökudólgurinn. Þó að gengið hafi verið framhjá Svampi varðandi stöðuhækkun sem hann hafði lengi dreymt um, þá ákveður hann samt sem áður að standa þétt við hlið yfirmanns síns, og ásamt besta vini sínum Patrick, þá fer hann í hættuför til Skeljaborgar, til að finna kórónuna og bjarga lífi Hr. Krabba.