
Watch Aulinn Ég Full Movie
Innan um hvítmáluð grindverk, vel snyrta garða og reisuleg úthverfahús leynist eitt svart hús í dauðum gróðri í kring. Þar býr hinn óyndislegi Gru en það sem nágrannarnir vita ekki er að undir húsinu er risastór leynihellir. Þar stjórnar Gru heilum her af skósveinum og hyggur á heimsyfirráð með því að stela tunglinu! Já, Gru hefur unun af illknyttum og notar allskonar tækniundur til að fá sínu framgengt, minnkunar-geisla, frost-geisla og hernaðarökutæki sem enginn getur stöðvað. Nema kannski þrjár litlar, munaðarlausar stúlkur sem sjá nokkuð í Gru sem enginn annar sér, föðurímynd