
Watch Börnin í Ólátagarði Full Movie
Börnin í Ólátagarði er byggð á samnefndri bók eftir einn ástsælasta barnabókarithöfund allra tíma, Astrid Lindgren. Ólátagarður er lítill staður í Smálandi og þar eru þrír bæir. Í Miðbænum býr Lísa ásamt bræðrum sínum Lassa og Bjössa. Í Norðurbænum búa systurnar Berta og Anna. Í Suðurbænum býr Olli og litla systir hans Kristín. Fleiri börn búa ekki í Ólátagarði því þetta er alveg nóg. Það er hásumar og ævintýrin leynast við hvert fótmál.