
Watch Skrímslahúsið Full Movie
Táningurinn DJ er að fylgjast með nágranna sínum Nebbercracker hinum megin götunnar í götunni þeirra í úthverfinu, sem eyðileggur þríhjól krakkanna sem fara yfir lóðina hans. Þegar foreldrar DJ fara í ferðalag að kvöldi Halloween hátíðarinnar og hin dónalega barnfóstra Zee er hjá honum, þá kallar hann á hinn klunnalega vin sinn Chowder til að fara út í körfubolta. En þegar boltinn fer inn í garðinn hjá Nebbercracker, þá setur gamli maðurinn upp umsátur, og fljótlega uppgötva þeir að húsið hans er skrímsli. Seinna bjarga strákarnir hinni kláru Jenny út úr húsinu og þau þrjú reyna án árangurs að sannfæra barnfóstruna, og kærasta hennar, Bones, og tvo lögregluþjóna um að húsið sé skrímsli, en enginn trúir þeim. Táningarnir spyrja hinn tölvuleikjasjúka kunningja Skull, um hvernig eigi að eyða húsinu, og þau uppgötva leyndarmál á Halloween kvöldinu.