
Watch Hin Ótrúlegu Full Movie
Bob Parr, öðru nafni Hr. Ótrúlegur, og eiginkona hans Helen, öðru nafni Elastigirl ( teygjustúlka ), eru heimsins mestu ofurhetjur. Þau búa í Metroville og berjast þar gegn glæpum. Þau eru í sífellu að bjarga lífum og berjast við þorpara á hverjum degi. En síðan líða 15 ár og þau hafa neyðst til að lifa borgaralegu lífi í úthverfi, þar sem þau eiga einskis annars úrkosti en að hætta störfum sem ofurhetjur og lifa eðlilegu lífi með börnum sínum þremur, Violet, Dash og Jack-Jack ( sem fæddust öll með ofurhæfileika ). Þau þrá að komast aftur í ofurhetjugallann, og Bob fær tækifæri þegar hann fær dularfull skilaboð og fer á fjarlæga eyju vegna háleynilegs verkefnis. Hann uppgötvar fljótlega að hann þarf hjálp allra í fjölskyldunni til að bjarga heiminum fá gereyðingu